13. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | |||||
2007 Allir dagar |
13. apríl er 103. dagur ársins (104. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 262 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1203 - Guðmundur Arason var vígður Hólabiskup, 43 ára. Hann gekk um allt land og var kallaður hinn góði.
- 1412 - Yfir tuttugu ensk skip fórust við Ísland í miklu illviðri með fannfergi.
- 1565 - Stóridómur leiddur í lög.
- 1844 - Jón Sigurðsson kosinn á þing með 50 atkvæðum af 52. Hann var oft þingforseti og sat á þingi til 1879.
- 1970 - Súrefnistankur í Apollo 13 geimfarinu rofnaði á leið þess til tunglsins.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1945 Franklin Delano Roosevelt, 32. Forseti Bandaríkjanna.
- 1972 - Jóhannes Sveinsson Kjarval, listmálari (f. 1885).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |