1260
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1241-1250 – 1251-1260 – 1261-1270 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Hákon gamli gerði Noreg að erfðaríki.
- 5. maí - Kúblaí Kan tók við völdum í Mongólaveldinu.
- 3. september - Mamlúkar sigruðu Mongóla í orrustunni við Ain Djalut í Palestínu.