3. september
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ágú – September – Okt | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
2006 Allir dagar |
3. september er 246. dagur ársins (247. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 119 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1919 - Enskur flugmaður, Cecil Faber, flaug flugvél í Vatnsmýrinni í Reykjavík og var það fyrsta flug á Íslandi. Flugvélin var af Avro-gerð.
- 1921 - 206 metra löng brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi var vígð og þótti vera ein mesta og vandaðasta brú fram að þeim tíma.
- 1939 - Bretar sögðu Þjóðverjum stríð á hendur í kjölfar innrásar Þjóðverja í Pólland.
- 1982 - Sýning var opnuð á Kjarvalsstöðum á verkum Bertels Thorvaldsen og var það fyrsta sýning utan Danmerkur á vegum Thorvaldsensafnsins í Kaupmannahöfn.
- 1988 - Tekin var í notkun brú yfir ósa Ölfusár og styttist leiðin milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka við það úr 45 í 15 kílómetra.
[breyta] Fædd
- 1965 - Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur.
[breyta] Dáin
- 2004: Pétur Kristjánsson, tónlistarmaður (f.1952)
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |