14. maí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apr – Maí – Jún | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 | ||
2007 Allir dagar |
14. maí er 134. dagur ársins (135. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 231 dagur er eftir af árinu. Dagurinn er fánadagur á Íslandi vegna afmælis forseta Íslands.
[breyta] Atburðir
- 1922 - Fimm skip fórust og með þeim 44 sjómenn í norðan ofsaveðri, sem gekk yfir norðan- og austanvert landið.
- 1959 - Pétur Ottesen, sem verið hafði þingmaður lengur en nokkur annar, eða í 43 ár, hætti þingmennsku.
- 1955 - Varsjárbandalagið var stofnað í Varsjá í Póllandi. Stofnríki voru: Sovétríkin, Pólland, Austur-Þýskaland, Tékkóslóvakía, Ungverjaland, Rúmenía, Búlgaría og Albanía. Tilgangur þess er að vera mótvægi við Atlantshafsbandalagið (NATO).
- 1965 - Fokker Friendship flugvél Flugfélags Íslands, sú fyrsta sinnar tegundar, kom til landsins, en slíkar vélar voru notaðar í innanlandsflugi í áratugi.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1761 - Thomas Simpson, breskur stærðfræðingur (f. 1710).
- 1998 - Frank Sinatra, bandarískur söngvari og kvikmyndaleikari (f. 1915).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |