1532
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 31. mars - Englendingar berjast við þýska kaupmenn um hafnaraðstöðu í Básendum og bíða ósigur.
- Enski skipstjórinn John Braye (Jóhann Breiði) reisir virki á Járngerðarstöðum við Grindavík og bannar Íslendingum að selja Þjóðverjum fisk.
- Diðrik af Minden, fógeti, lýsir Englendinga í Grindavík réttdræpa.
- 11. júní - Grindavíkurstríðið: Um nóttina gera Íslendingar og Þjóðverjar árás á virki og skip Englendinga í Grindavík, drepa fimmtán (þar á meðal John Braye), taka átta höndum og leggja hald á skipið Peter Gibson.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Furstinn, eftir Niccolò Machiavelli gefin út í fyrst skipti, fimm árum eftir lát höfundarins.
Fædd
Dáin