1535
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Prentsmiðjan á Hólum flytur með prentaranum Jóni Matthíassyni að Breiðabólsstað í Vesturhópi.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 18. janúar - Francisco Pizarro stofnar Líma í Perú.
- 24. júní - Uppreisnin í Münster: Anabaptistaborgin Münster fellur.
- 2. október - Jacques Cartier uppgötvar Montréal í Québec.
Fædd
Dáin