1564
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Stóridómur samþykktur á Alþingi.
Fædd
Dáin
- Jón Magnússon ríki á Svalbarði, lögréttumaður (f. um 1480).
[breyta] Erlendis
Fædd
- 15. febrúar - Galileo Galilei, ítalskur stjörnufræðingur og eðlisfræðingur (d. 1642).
Dáin
- 18. febrúar - Michelangelo Buonarroti, ítalskur listamaður (f. 1475).