1565
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Magnús Jónsson prúði flytur að Ögri í Ísafjarðardjúpi.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 1. mars - Borgin Rio de Janeiro í Brasilíu stofnuð.
- 8. september - Mölturiddurum tekst að aflétta umsátri Tyrkja um Möltu sem hófst 18. maí.
Fædd
Dáin