1597
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1581-1590 – 1591-1600 – 1601-1610 |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 3. janúar - Eldgos hefst í Heklu.
- Johann Bockholt tekur við hirðstjóraembætti af Brostrup Giedde.
- Elsta almanak sem vitað er um á íslensku, almanak Arngríms lærða, prentað á Hólum.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
Dáin
- 20. júní - Willem Barents, hollenskur landkönnuður (f. um 1550).