18. nóvember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Okt – Nóvember – Des | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | ||
2006 Allir dagar |
18. nóvember er 322. dagur ársins (323. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 43 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1709 - Biskupsstofan á Hólum í Hjaltadal brann og fórst barn í eldinum. Mikið glataðist af verðmætum hlutum.
- 1897 - Blaðamannafélag Íslands var stofnað.
- 1920 - Matthías Jochumsson skáldprestur á Sigurhæðum á Akureyri lést 85 ára að aldri. Þekktasta verk hans mun vera ljóðið við þjóðsöng Íslendinga, Ó guð vors lands.
- 1981 - Áttunda hrina Kröfluelda hófst og stóð hún í fimm daga.
- 1982 - Vilmundur Gylfason gekk úr Alþýðuflokknum.
[breyta] Fædd
- 1743 - Johannes Ewald, danskt leikskáld (d. 1781).
[breyta] Dáin
- 1920 - Matthías Jochumsson, prestur og skáld (f. 1835).
- 1962 - Niels Bohr, danskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1885).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |