21. september
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ágú – September – Okt | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
2006 Allir dagar |
21. september er 264. dagur ársins (265. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 101 dagur er eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1919 - Reykjanesviti skemmdist allnokkuð í jarðskjálfta.
- 1936 - Franska herskipið L'Audacieux kom til Reykjavíkur og köfuðu menn á þess vegum niður að flaki Pourquoi pas ?, sem lá á 9 metra dýpi við skerið Hnokka innst í Faxaflóa. Þetta herskip var á þessum tíma næst hraðskreiðasta skip heims og gekk 44 hnúta.
- 1937 - Fræg skáldsaga eftir J. R. R. Tolkien, The Hobbit (Hobbitinn) var fyrst gefin út.
- 1963 - Eiríkur Kristófersson, fyrrverandi skipherra á skipum Landhelgisgæslunnar, var sæmdur æðstu orðu Breta, sem erlendir menn geta fengið, fyrir framgöngu sína við björgun breskra sjómanna.
- 1964 - Malta fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
- 1985 - Í Þjóðleikhúsinu var flutt óperan Grímudansleikur eftir Verdi. Kristján Jóhannsson söng aðalhlutverkið og var í gagnrýni Morgunblaðsins sagður syngja stórkostlega.
[breyta] Fædd
- 1902 - Luis Cernuda, spánsk ljóðskáld
- 1945 - Jerry Bruckheimer, bandarískur kvikmynda og sjónvarpsþátta framleiðandi
- 1965 - David Wenham, ástralskur leikari
- 1983 - Maggie Grace, bandarísk leikkona
[breyta] Dáin
- 1576 - Girolamo Cardano, ítalskur eðlis- og stærðfræðingur (f. 1501).
- 1974 - Sigurður Nordal, rithöfundur og fræðimaður (f. 1886).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |