Astat
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joð | ||||||||||||||||||||||||
Pólon | Astat | Radon | ||||||||||||||||||||||
Ununseptín | ||||||||||||||||||||||||
|
Astat er frumefni með efnatáknið At og er númer 85 í lotukerfinu. Þetta geislavirka efni verður til við náttúrulegar ástæður við hrörnun úrans og þóríns og er þyngst halógenanna.