Fáni Vatíkansins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Vatíkansins er fullkominn ferningur. Hann er gulur (gylltur) og hvítur (silfraður). Þessir litir tákna liti á lyklum Péturs postula. Fáninn var tekin í notkun 7. júní 1929, en það ár fékk Vatíkanið sjálfstæði.