Rafgas
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rafgas eða plasmi er efnishamur, sem er sjaldséður á jörðu, a.m.k. í lengri tíma, vegna þess að mjög sérstakar aðstæður þarf til að það myndist. Rafgas er algengt í geiminum, en efni sólstjarna er að mestu rafgas. Eldingar eru dæmi um rafgas á jörðu.