Reiðhjól
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reiðhjólið er það farartæki sem er orkusnjallast af öllum sem hafa verið búnar til. Reiðhjólið er knúið áfram af vöðvum líkama hjólreiðamannsins. Hjólreiðar eru stundaðar sem ferðamáti, sem íþrótt, og til afþreyingar og útivistar.
Tegundir reiðhjóla eru til dæmis:
- Borgarhjól
- Götuhjól (hannað til keppnisnotkunnar)
- Fjallahjól
- Liggihjól