Týros
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Týros (arabíska: الصور aṣ-Ṣūr, föníska: Ṣur, latína: Tyrus, akkadíska: Ṣurru, hebreska: צר Ṣōr, gríska: Τύρος Tyros) er borg við Miðjarðarhafsströnd Líbanon miðja vegu milli Akkó og Sídon. Borgin var reist af Föníkumönnum og þar eru fjöldinn allur af minjum frá fornöld og tímum krossferðanna.