1237
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1221-1230 – 1231-1240 – 1241-1250 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Snorri Sturluson hraktist út til Noregs.
- Þorláksmessa á sumri (20. júlí) lögleidd sem messudagur á Íslandi.
- 28. apríl - Bæjarbardagi var háður í Borgarfirði milli sveita Þorleifs Þórðarsonar og Sturlu Sighvatssonar. Þar féllu yfir þrjátíu menn.
[breyta] Fædd
- Árni Þorláksson, biskup í Skálholti (d. 1298).
[breyta] Dáin
- 16. mars - Guðmundur góði Arason, fyrrum Hólabiskup (f. 1161).