1533
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Fyrsta lútherska kirkjan reist af þýskum kaupmönnum í Hafnarfirði.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Kristján III tekur við konungdómi í Danmörku.
Fædd
- 7. september - Elísabet I Englandsdrottning (d. 1603).
Dáin
- 10. apríl - Friðrik I Danakonungur (f. 1471).