14. júní
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maí – Júní – Júl | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | |
2006 Allir dagar |
14. júní er 165. dagur ársins (166. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 200 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1691 - Eggert Björnsson sýslumaður og ríkasti maður Íslands lést rúmlega sjötugur að aldri.
- 1777 - Bandaríski fáninn Stars and Stripes var tekinn upp af Bandaríkjaþingi.
- 1789 - Viský var í fyrsta sinn bruggað úr maís af sr. Elijah Craig. Nafn sitt fær drykkurinn af heimili hans, Bourbon.
- 1845 - Steingrímur Jónsson biskup lést, 75 ára gamall. Kona hans, Valgerður Jónsdóttir, var fyrr gift Hannesi Finnssyni biskupi.
- 1900 - Hawaii varð hluti af Bandaríkjunum.
- 1940 - 728 pólskir pólitískir fangar frá Tarnów voru fyrstu fangarnir sem fluttir voru i Auschwitz útrýmingarbúðirnar.
- 1941 - Sovétríkin hófu fjöldaflutninga og -morð á Eistum, Litháum og Lettum.
- 1942 - Anna Frank byrjaði að halda dagbók.
- 1949 - Fyrsta þyrluflug á Íslandi til reynslu. Véin var Bell, tveggja sæta.
- 1970 - Bobby Charlton lék 160. landsleik sinn og jafnframt síðasta, gegn Vestur-Þýskalandi.
- 1975 - Ferjan Smyrill hóf siglingar til Seyðisfjarðar og hófust með því ferjusiglingar milli Færeyja og Íslands. Norröna tók við af Smyrli 1983.
- 1986 - Valgeir G. Vilhjálmsson gekkst undir fyrstu hjartaaðgerð sem framkvæmd var á Landspítalanum í Reykjavík.
[breyta] Fædd
- 1864 - Alois Alzheimer, þýskur læknir (d. 1915).
- 1868 - Karl Landsteiner, austurríksur líffræðingur og læknir, Nóbelsverðlaunahafi (d. 1943).
- 1928 - Che Guevara, byltingarmaður og einn af hershöfðingjum Fidel Castro (d. 1963).
- 1946 - Donald Trump, bandarískur viðskiptajöfur.
- 1947 - Barry Melton, bandarískur gítarleikari (Country Joe and the Fish) .
- 1949 - Jimmy Lea, breskur tónlistarmaður (Slade).
- 1961 - Boy George, breskur söngvari (Culture Club).
- 1969 - Steffi Graf, þýskur tennisleikari.
[breyta] Dáin
- 1691 - Eggert Björnsson sýslumaður
- 1746 - Colin Maclaurin, skoskur stærðfræðingur (f. 1698).
- 1845 - Steingrímur Jónsson biskup, 75 ára
- 1936 - Maxim Gorky, rússneskur rithöfundur (f. 1868).
- 1994 - Henry Mancini, bandarískur tónsmiður (f. 1924).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |