Abraham Lincoln
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abraham Lincoln (12. febrúar 1809 – 15. apríl 1865) var bandarískur stjórnmálamaður og 16. forseti Bandaríkjanna á tímum Þrælastríðsins frá 1861 til 1865 fyrir Repúblikanaflokkinn. Skömmu eftir að stríðinu lauk var Lincoln myrtur í leikhúsi af leikaranum John Wilkes Booth.
Fyrirrennari: James Buchanan |
|
Eftirmaður: Andrew Johnson |