Bór
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beryllín | Bór | [[[Kolefni]] | ||||||||||||||||||||||
Ál | ||||||||||||||||||||||||
|
Bór er frumefni með efnatáknið B og er númer fimm í lotukerfinu. Bór er þrígilt frumefni, sem mikið finnst af í málmgrýtinu bórax. Til eru tveir fjölgervingar af bór; formlaus bór er brúnt duft en málmkenndur bór er svartur. Málmkenndur bór er mjög hart efni, í kringum 9,3 á Mohs kvarðanum, en slæmur leiðari við stofuhita. Hann finnst aldrei einn og sér í náttúrunni.