Björgvin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- „Björgvin“ getur einnig átt við mannsnafnið Björgvin.
Björgvin (norska: Bergen) er borg í Hörðalandsfylki í Noregi. Borgin liggur á milli sjö fjalla og er sagt að það rigni þar alla daga ársins.
Borgin er næst stærsta borg Noregs með 242.158 íbúa árið 2006, þar af 212.626 innan sveitarfélagsins.
[breyta] Þekkt fólk frá Björgvin
- Ivar Giæver (1929-), eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi
- Alf Nordhus (1919 - 1997), hæstaréttarlögmaður
- Arne Bendiksen (1926), tónlistarmaður
- Ole Bull (1810 - 1880), tónsmiður og fiðluleikari
- Jan Eggum (1951), tónlistarmaður
- Dorothe Engelbretsdotter (1634 - 1713), rithöfundur
- Gabriel Finne (1866 - 1899), rithöfundur
- Tryggve Gran (1889 - 1980), flugmaður
- Edvard Grieg (1843 - 1907), tónsmiður
- Nordahl Grieg (1902 - 1943), rithöfundur
- Inger Hagerup (1905 - 1985), rithöfundur
- Ludvig Holberg (1684 - 1754), leikritahöfundur og fræðimaður
- Sissel Kyrkjebø (1969), söngkona
- Vibeke Løkkeberg (1945), kvikmyndakona
- Kurt Nilsen, (1978), söngvari og Idol-stjarna
- Amalie Skram (1846 - 1905), rithöfundur
- Gunnar Staalesen (1947), rithöfundur
- Harald Sæverud (1897 - 1992), tónsmiður
- Johan Sebastian Welhaven (1807 - 1873), rithöfundur
25 stærstu borgir Noregs (með íbúafjölda 2005 skv. Hagstofu Noregs) |
---|
Ósló (811,700) | Björgvin (213,600) | Stafangur (173,100) | Þrándheimur (147,100) | Fredrikstad (97,100) | Drammen (90,700) | Skien (85,100) | Kristiansand (63,800) | Tromsø (52,400) | Tønsberg (45,000) | Álasund (44,100) | Haugesund (40,300) | Sandefjord (39,600) | Moss (34,500) | Bodø (34,100) | Arendal (30,900) | Hamar (28,800) | Larvik (23,100) | Halden (22,000) | Harstad (19,400) | Lillehammer (19,100) | Molde (18,600) | Mo i Rana (17,900) | Kongsberg (17,700) | Horten (17,700) |