Framhlaðningur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Framhlaðningur er framhlaðið handskotvopn með breytilega (mjúka) hlaupvídd. Hún kom fyrst fram á 16. öld og var einkum notuð af fótgönguliði þess tíma og er forveri riffilsins.
Flokkar: Vopnastubbar | Vopn | Skotvopn