Gengis Khan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Genghis Khan, (1162? - 18. ágúst) Чингис Хаан. Leiðtogi Mongólíu og herforingi sem sameinaði mongólska þjóðflokka og stofnaði Mongólska veldið 1206-1368 víðfemasta ríki sögunnar. Genghis var fæddur sem Temüjin sonur Borjigin í Hentiy í Monólíu.
Þó Genghis sé almennt álitinn sem blóðþyrstur vígamaður er hann í heimalandi sínu talinn faðir mongólsku þjóðarinnar sem sameinaði hirðingja þjóðflokka
[breyta] Tímalína
- u.þ.b. 1155-1167 - Temüjin fæddur í Hentiy í Mongólíu.
- u.þ.b. 1171 - Tatarar eitra fyrir föður Temüjins, fjölskylda hans býr við örbirgð
- u.þ.b. 1184 - Borte, konu Temüjins, rænt. Bræður hans hjálpa honum við að endurheimta hana.
- u.þ.b. 1185 - Fyrsti sonurinn Jochi fæddur.
- 1190' - Temüjin gengur til liðs við mongólska þjóðflokka og verður leiðtogi þeirra, kemur á Yassa löggjöf.
- 1201 - Ber sigurorð af Jamuqa Jadaran.
- 1202 - Gerður að ríkisarfa Ong Khan eftir árangursríka baráttu við Tatara.
- 1203 - Sigrar Keraits.
- 1204 - Sigrar Naimans (sameinar þjóðflokkana sem Mongóla).
- 1206 - Temüjin nefndur Genghis Khan af fylgismönnum hans í Kurultai.
- 1207-1210 - Genghis herjar á vesturhluta Xia veldisins, í norðvestur Kína og Tíbet. Því til viðbótar gangast Uyghurar honum á hönd.
- 1211 - Genghis leggur til atlögu við Jin veldi sem stýrði norður Kína.
- 1219-1222 - Sigrar Khwarezmid veldið í Persíu.
- 1226 - Herjar öðru sinni á vestur hluta Xia veldisins.
- 1227 - Genghis Khan deyr Western Xia.