Gátt:Kasakstan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Velkomin til gáttar Kasakstans
Kasakstan (kasakska: Қазақстан, alþjóðlega hljóðstafrófið: /qɑzɑqˈstɑn/; rússneska: Казахстан, alþjóðlega hljóðstafrófið: /kəzʌxˈstan/) er stórt land sem nær yfir mikinn hluta af Mið-Asíu. Hluti landsins er í Evrópu eða það landflæmi sem er vestan Úralfljóts. Kasakstan á landamæri að Rússlandi, Kína og Mið-Asíuríkjunum Kirgistan, Úsbekistan, Túrkmenistan og strandlengju að Kaspíahafi. Kasakstan var áður Sovétlýðveldi en er nú aðili að Samveldi sjálfstæðra ríkja. Lestu meira |
Fylki í Kasakstan
|
Borgir í Kasakstan |
Landið
|
Kennileiti og Staðar
|