Laugarneskirkja
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi. Hún var vígð 18. desember 1949. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni.
[breyta] Söfnuðurinn
Laugarnessöfnuður var stofnaður árið 1940.
[breyta] Starfsfólk
- Sr. Bjarni Karlsson, sóknarprestur.
- Hildur Eir Bolladóttir, prestur.
- Gunnar Gunnarsson, organisti.
- Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri.