Magnesín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beryllín | ||||||||||||||||||||||||
Natrín | Magnesín | Ál | ||||||||||||||||||||||
Kalsín | ||||||||||||||||||||||||
|
Magnesín er frumefni með efnatáknið Mg og er númer tólf í lotukerfinu. Magnesín er áttunda algengasta frumefnið og skipar um 2% af jarðskorpunni. Það er einnig þriðja algengasta uppleysta efnið í sjónum. Þassi alkalímálmur er aðallega notaður sem blendingsefni í ál-magnesín málmblöndur.