Michigan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michigan er fylki í norðurhluta Bandaríkjanna. Fylkið dregur nafn sitt af Lake Michigan stöðuvatninu, sem fylkið liggur að. Michigan liggur einnig að stöðuvötnunum Lake Superior, Lake Erie og Lake Huron. Michigan liggur að fylkjunum Indiana, Ohio og Wisconsin á landi og að Minnesota, Illinois og Kanada í vötnunum.
Michigan er 250.941 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg Michigan heitir Lansing, en Detroit er aftur á móti stærsta borg fylkisins. Íbúafjöldi Michigan er um 10 milljónir.
Fylki | Alabama | Alaska | Arizona | Arkansas | Colorado | Connecticut | Delaware | Flórída | Georgía | Hawaii | Idaho | Illinois | Indiana | Iowa | Kalifornía | Kansas | Kentucky | Louisiana | Maine | Maryland | Massachusetts | Michigan | Minnesota | Mississippi | Missouri | Montana | Nebraska | Nevada | New Hampshire | New Jersey | New Mexico | New York | Norður-Karólína | Norður-Dakóta | Ohio | Oklahoma | Oregon | Pennsylvanía | Rhode Island | Suður-Karólína | Suður-Dakóta | Tennessee | Texas | Utah | Vermont | Vestur-Virginía | Virginía | Washington | Wisconsin | Wyoming |
Alríkissvæði | District of Columbia |
Hjálendur | Bandaríska Samóa | Bakereyja | Gvam | Howlandeyja | Jarviseyja | Johnstoneyja | Kingmanrif | Midwayeyja | Navassaeyja | Norður-Maríanaeyjar | Palmyraeyja | Púertó Ríkó | Bandarísku Jómfrúreyjar | Varsímaeyja |