Utah
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Utah er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Utah liggur að Idaho og Wyoming í norðri, Colorado í austri, Arizona í suðri og Nevada í vestri. Utah og New Mexico eru einnig horn í horn í suðaustri frá Utah. Flatarmál Utah er 219.887 ferkílómetrar. Utah og New Mexico eru horn í horn í suðaustri frá Utah.
Höfuðborg Utah heitir Salt Lake City og það er einnig stærsta borg fylkisins. Um 2,2 milljónir manns búa í Utah.
Í Utah liggur einnig borgin Spanish Fork sem er elsta íslenska samfélagið í Bandaríkjunum.
Fylki | Alabama | Alaska | Arizona | Arkansas | Colorado | Connecticut | Delaware | Flórída | Georgía | Hawaii | Idaho | Illinois | Indiana | Iowa | Kalifornía | Kansas | Kentucky | Louisiana | Maine | Maryland | Massachusetts | Michigan | Minnesota | Mississippi | Missouri | Montana | Nebraska | Nevada | New Hampshire | New Jersey | New Mexico | New York | Norður-Karólína | Norður-Dakóta | Ohio | Oklahoma | Oregon | Pennsylvanía | Rhode Island | Suður-Karólína | Suður-Dakóta | Tennessee | Texas | Utah | Vermont | Vestur-Virginía | Virginía | Washington | Wisconsin | Wyoming |
Alríkissvæði | District of Columbia |
Hjálendur | Bandaríska Samóa | Bakereyja | Gvam | Howlandeyja | Jarviseyja | Johnstoneyja | Kingmanrif | Midwayeyja | Navassaeyja | Norður-Maríanaeyjar | Palmyraeyja | Púertó Ríkó | Bandarísku Jómfrúreyjar | Varsímaeyja |