Gvam
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Where America's Day Begins | |||||
Þjóðsöngur: Fanohge Chamoru' | |||||
Höfuðborg | Hagåtña | ||||
Opinbert tungumál | enska og chamorro | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi George W. Bush Felix Perez Camacho |
||||
Bandarískt yfirráðasvæði Spænsk yfirráð Bandarísk yfirráð |
1565 1898 |
||||
Flatarmál |
202. sæti 549 km² ~0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2003) • Þéttleiki byggðar |
*. sæti 163.941 299/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 * millj. dala (*. sæti) * dalir (*. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | Bandaríkjadalur | ||||
Tímabelti | UTC+10 | ||||
Þjóðarlén | .gu | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 1 671 |
Gvam er bandarískt yfirráðasvæði í Vestur-Kyrrahafi. Eyjan er syðst Maríanaeyja og telst hluti Míkrónesíu. Fyrsti Evrópubúinn sem kom þangað var Ferdinand Magellan árið 1521, en Spánverjar lýstu yfir yfirráðum 1565. Eftir Spænsk-bandaríska stríðið 1898 tóku Bandaríkjamenn yfir stjórn eyjarinnar.
Fylki | Alabama | Alaska | Arizona | Arkansas | Colorado | Connecticut | Delaware | Flórída | Georgía | Hawaii | Idaho | Illinois | Indiana | Iowa | Kalifornía | Kansas | Kentucky | Louisiana | Maine | Maryland | Massachusetts | Michigan | Minnesota | Mississippi | Missouri | Montana | Nebraska | Nevada | New Hampshire | New Jersey | New Mexico | New York | Norður-Karólína | Norður-Dakóta | Ohio | Oklahoma | Oregon | Pennsylvanía | Rhode Island | Suður-Karólína | Suður-Dakóta | Tennessee | Texas | Utah | Vermont | Vestur-Virginía | Virginía | Washington | Wisconsin | Wyoming |
Alríkissvæði | District of Columbia |
Hjálendur | Bandaríska Samóa | Bakereyja | Gvam | Howlandeyja | Jarviseyja | Johnstoneyja | Kingmanrif | Midwayeyja | Navassaeyja | Norður-Maríanaeyjar | Palmyraeyja | Púertó Ríkó | Bandarísku Jómfrúreyjar | Varsímaeyja |
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar