Norn (tungumál)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norn er tungumál ættað úr fornnorrænu sem talað var á Hjaltlandi og í Orkneyjum áður en lágskoska fór að taka þar yfir á 15. öld, málið var þó notað eitthvað fram á 18. öld en óvitað er nákvæmlega hvenær það dó út.
Mattheus 6:9-13 (Faðir vor) á orkneysku norn:
- Favor i ir i chimrie, Helleur ir i nam thite,
- gilla cosdum thite cumma, veya thine mota vara gort
- o yurn sinna gort i chimrie,
- ga vus da on da dalight brow vora. Firgive vus sinna vora
- sin vee Firgive sindara mutha vus,
- lyv vus ye i tumtation, min delivera vus fro olt ilt, Amen.
Matteus 6:9-13 á hjaltlensku norn:
- Fy vor or er i Chimeri. Halaght vara nam dit.
- La Konungdum din cumma. La vill din vera guerde
- i vrildin sindaeri chimeri.
- Gav vus dagh u dagloght brau. Forgive sindorwara
- sin vi forgiva gem ao sinda gainst wus.
- Lia wus ikè o vera tempa, but delivra wus fro adlu idlu.
- For do i ir Kongungdum, u puri, u glori, Amen.
Matteus 6:9-13 á íslensku:
- Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn,
- til komi þitt ríki, verði þinn vilji,
- svo á jörðu sem á himni.
- Gef oss í dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar skuldir,
- svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
- Og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.
- Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu, amen.
Matteus 6:9-13 á norsku:
- Fader vår, du som er i himmelen! Lat namnet ditt helgast.
- Lat riket ditt koma. Lat viljen din råda på jorda
- så som i himmelen.
- Gjev oss i dag vårt daglege brød. Forlat oss vår skuld,
- som vi òg forlèt våre skuldmenn.
- Før oss ikkje ut i freisting, men frels oss frå det vonde.
- For riket er ditt, og makta og æra i all æve. Amen.