Skandín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kalsín | Skandín | Títan | ||||||||||||||||||||||
Yttrín | ||||||||||||||||||||||||
|
Skandín er frumefni með efnatáknið Sc og er númer 21 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur, silfraður, hvítur hliðarmálmur sem að finnst í sjaldgæfum steintegundum frá Skandinavíuskaganum og það er stundum flokkaður með yttrín sem lantaníð.