Suður-Kínahaf
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suður-Kínahaf er hafsvæði í Kyrrahafi sem markast gróflega af Malakkaskaga í vestri, Borneó í suðri, Indókína og Kína í norðri og Filippseyjum og Taívan í austri, hafið er um 3.500.000 km² að flatarmáli
Hinar agnarlitlu Suður-Kínahafseyjar eru þúsundir talsins og skiptast milli ríkjanna sem eiga strandlengju að hafinu.
Ríkin og yfirráðasvæðin sem eiga strönd að Suður-Kínahafi eru:
- Alþýðulýðveldið Kína
- Maká
- Hong Kong
- Lýðveldið Kína
- Filippseyjar
- Malasía
- Brúnei
- Indónesía
- Singapúr
- Taíland
- Kambódía
- Víetnam