Lýðveldið Kína
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni ríkisins | |
Kjörorð ríkisins: ekkert | |
Opinbert tungumál | Kínverska |
Höfuðborg | Taípei |
Forseti | Chen Shui-bian |
Forsætisráðherra | Yu Shyi-kun |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
134. sæti 35.980 km² 10,3% |
Fólksfjöldi - Samtals (2004) - Þéttleiki byggðar |
47. sæti 22.603.001 700/km² |
Stofnun | 1. janúar 1912 |
Gjaldmiðill | Nýr Tævan Dollari |
Tímabelti | UTC +8 |
Þjóðsöngur | Þrjú grunngildi fólksins |
Þjóðarlén | .tw |
Landsnúmer | 886 |
Lýðveldið Kína (hefðbundin kínverska: 中華民國, einfölduð kínverska: 中华民国; Wade-Giles: Chung-hua Min-kuo, Tongyong Pinyin: JhongHuá MínGuó, Hanyu Pinyin: Zhōnghuá Mínguó) er fjölflokka fulltrúalýðræðisríki sem nær nú yfir Tævan, Pescadoreseyjar, Kinmeneyjar og Matsueyjar undan strönd meginlands Kína. Nafnið „Tævan“ er oft notað til að vísa til þessa ríkis en „Kína“ til að vísa til Alþýðulýðveldisins Kína á meginlandinu.
Lýðveldið Kína var eitt af 51 stofnríkjum Sameinuðu þjóðanna og eitt af þeim fimm ríkjum sem sátu í upprunalega öryggisráðinu, árið 1971 tók Alþýðulýðveldið Kína sæti þess hjá Sameinuðu þjóðunum og heldur því enn til dagsins í dag. Flest ríki tóku í kjölfar þess að viðurkenna Alþýðulýðveldið Kína sem sjálfstætt ríki í stað Lýðveldisins Kína en Lýðveldið Kína er nú viðurkennt sem sjálfstætt ríki af 26 ríkjum.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.