Brúnei
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: (þýðing) Alltaf í þjónustu undir leiðsögn guðs | |||||
Þjóðsöngur: Allah Peliharakan Sultan | |||||
Höfuðborg | Bandar Seri Begawan | ||||
Opinbert tungumál | malæ | ||||
Stjórnarfar
soldán
|
Soldánsdæmi Hassanal Bolkiah |
||||
Sjálfstæði frá Bretlandi |
1. janúar 1984 | ||||
Flatarmál |
163. sæti 5.765 km² 8,6 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2001) • Þéttleiki byggðar |
162. sæti 343.653 61/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 9.009 millj. dala (139. sæti) 24.826 dalir (27. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | brúneiskur dollar (BND) | ||||
Tímabelti | UTC+8 | ||||
Þjóðarlén | .bn | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 673 |
Soldánsdæmið Brúnei, Brúnei Darussalam eða einfaldlega Brúnei er smáríki á eyjunni Borneó í Suðaustur-Asíu með strandlengju að Suður-Kínahafi en að öðru leyti algerlega umlukt Austur-Malasíu. Brúnei er ríkt land, en olíu- og gasframleiðsla stendur undir nær helmingi landsframleiðslunnar. Soldánsdæmið er gamalt og átti sitt blómaskeið frá 15. til 17. aldar. Landið var breskt verndarsvæði frá 1888 til 1984.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.