Hundrað ára stríðið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Hundrað ára stríðið kom til vegna tilkalls Englandskonunga á frönsku krúnunni og geysaði í 116 ár eða frá árinu 1337 – 1453. Það stóð þó ekki yfir jafnt og þétt, heldur með mislöngum friðartímabilum og lauk svo með að Englendingar urðu frá að hverfa af franskri grund – þó þeir sætu enn að völdum í Calais-borg. Heiti þessara stríðsátaka, hundrað ára stríðið, er seinni tíma skírn sagnfræðinga á tímabilinu; þeir hafa einnig skift því niður í þrjú minni tímabil: Stríð Játvarðar (1337-1360), Karólínska stríðið (1369-1389) og Stríð Lankastra (1415-1429). Í því síðastnefnda birtist Jóhanna af Örk og leiddi Frakka til að berjast af meiri einurð og loks til sigurs.
Stríð þetta er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Það lagði grunn að útlínum landamæra Englands og Frakklands til framtíðar, ný vopn komu fram á sjónarsviðið (langboginn t.d.) sem og ný herkænskubrögð sem dró úr mikilvægi gömlu lénsherjanna sem voru þungbúin riddaralið. Nú var dregið fram með stofnher, þann fyrsta síðan á tímum Rómverja, og hafði mikil áhrif á líf bænda. Vegna alls þessa og lengd stríðsins er hundrað ára stríðið einn aðalmálspartur miðalda.
[breyta] Bakgrunnur
Bakgrunnurinn að stríðsátökunum má rekja til 911, þegar karólínski Charles einfaldi leyfði víkingnum Rollo að setjast að í hluta af veldi hans(landshluti sem seinna var þekktur sem ,,Normandy´´). Árið 1066 voru Normanarnir leiddir af Willian sigurvegaranum(Hertoginn af Normandy) sem lagði undir sig England, sigraði forystu Angel-Saxa í bardaganum um Hastings og seinna settu þeir upp nýtt Angla-normanna kraft byggingu. Það er mikilvægt að taka eftir að fyrir framhalds atburði þá byrjaði það með Rollo, Norman foringjar voru lénsmenn Frakklans konungs, jafnvel eftir þá urðu þeir konungar í Englandi.
[breyta] Ringulreið og upphafið að stríðinu sem kom seinna 1314-1328
Ákveðinn atburður sem leiddi til stríðsins byrjaði í Frakklandi, þar sem órjúfanleg velgengi á meðal koununga Frakklands og syni þeirra og hafði konungsættin farið mjög vel fram margar aldir fram. Þetta var lengsta konungaætt sem var á miðöldum í evrópu og þetta var frá 987-1328. Um 1314 þá dó Philip IV, sem skildi eftir þrjá erfingja krúnunnar sem voru Louis X, Philip V og Charles IV. Elsti sonurinn og erfinginn Louis X dó 1316, sem skildi eftir sig John I sem varð konungur þetta ár og dó það sama, dóttir Louis X sem var Joan hún átti að taka við krúnni en það var frekar látið son Philip IV sem var Philip V. Philip V notaði orðróm um Joan að hún var afurð sem mamma hennar gerði eftir framhjáhald og líkti því við að hún er fordæmi um erfa það sem mamma hennar gerði til þess að minnka velgengnina hjá Joan svo að Philip V yrði konungur. Þegar Philip V dó 1322, þá voru dætrur hans settar til hliðar í góðvild við þriðja son Philip IV, sem var Charles IV. Árið 1324 börðust Charles IV konungur Frakklands og Edward II frá Englandi í stutta stríðinu í Saint-Sardos í Gascony.
[breyta] Á aðfaranótt stríðsins 1328-1337
[breyta] Byrjunin á Stríðinu 1337-1360
[breyta] Fyrsti hluti 1360-1369
[breyta] Franskir sigrar undir Charles V 1369-1389
[breyta] Annar hluti 1389-1415
[breyta] Enskir sigrar undir Henry V 1415-1429
[breyta] Franska Endurrisan 1429-1453
[breyta] Gildi stríðsins
[breyta] Vopn
[breyta] Stríð og Þjóðfélag
[breyta] Heimild
- Greinin „Hundred Years War“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. mars 2007.
[breyta] Tenglar
- England Hundred Years War Chronology World History Database
- France Hundred Years War Chronology World History Database
- Timeline of the Hundred Years War
- Jean Froissart, "On The Hundred Years War (1337-1453)" from the Internet Medieval Sourcebook
- The Hundred Years' War (1336-1565) by Dr. Lynn H. Nelson, University of Kansas EmeritusSnið:Lien AdQ
Snið:Lien AdQ Snið:Lien AdQ