1582
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Elstu heimildir um prjón á Íslandi.
Fædd
Dáin
- Eggert Hannesson lögmaður á Bæ á Rauðasandi (f. 1515).
[breyta] Erlendis
- 15. janúar - Rússland lætur Eistland og Lífland af hendi við Pólsk-litháíska samveldið.
- 24. febrúar - Gregoríus XIII páfi innleiðir gregoríska tímatalið. Í Póllandi, Ítalíu, Portúgal og Spáni er hoppað yfir tíu daga og dagurinn eftir 4. október er því 15. október.
Fædd
Dáin