1623
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Fjórir skipstapar á Suðurnesjum. Drukkna þar samtals 40 manns.
- Í júní - Sigurður Jónsson, nýr prestur á Helgafelli í Helgafellssveit brennir fornar bækur og skjöl Helgafellsklausturs.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 19. júní - Blaise Pascal, franskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og heimspekingur (d. 1662).
Dáin