1624
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 16. nóvember - Dómkirkjan á Hólum brotnar í ofviðri.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Osló brennur til kaldra kola. Eftir brunann er borgin flutt um set. Kristján 4, konungur Noregs og Danmerkur, grundvallar hina nýju borg sem fær nafnið Kristjanía í höfuðið á honum. Hún heldur því allt fram að þriðja áratug tuttugustualdar, en þá fær hún aftur nafnið Osló.
Fædd
Dáin