1625
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Veturinn var kallaður svellavetur.
- Fyrsta galdrabrennan á Íslandi. Jón Rögnvaldson brenndur á Melaeyrum í Svarfaðardal.
- 2. september - Eldgos varð í Kötlu.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 27. mars - Karl I verður konungur Englands, Írlands og Skotlands.
- 9. maí - Danir hefja þátttöku í Þrjátíu ára stríðinu þegar Kristján IV ræðst með her inn í Þýskaland.
Fædd
- 17. júní - Peder Hansen Resen, danskur sagnfræðingur (d. 1688).
- 18. júní - Giovanni Domenico Cassini, ítalskur stjörnufræðingur og verkfræðingur (d. 1712).
Dáin