1926
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 12. maí - Roald Amundsen flýgur yfir norðurpólinn.
- 28. maí - Herinn í Portúgal gerir uppreisn og markar þannig endalok lýðræðis í landinu.
[breyta] Á Íslandi
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 21. apríl - Elísabet II, meðal annars Englandsdrotting.
- 1. júní - Marilyn Monroe, leikkona (d. 1962).
Dáin
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Jean Baptiste Perrin
- Efnafræði - Theodor Svedberg
- Læknisfræði - Johannes Andreas Grib Fibiger
- Bókmenntir - Grazia Deledda
- Friðarverðlaun - Aristide Briand, Gustav Stresemann