Forsætisráðherra Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk stjórnmál![]() Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
|
Forsætisráðherra Íslands stjórnar fundum ríkisstjórnar Íslands eins og segir í 17. grein stjórnarskrárinnar:
- Fundunum stjórnar sá ráðherra, er forseti lýðveldisins hefur kvatt til forsætis, og nefnist hann forsætisráðherra.
Sitjandi forsætisráðherra er Geir H. Haarde og er formaður Sjálfstæðisflokkssins