Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forsætisráðherra Íslands er höfuð ríkisstjórnar Íslands líkt og í flestum þeim löndum þar sem höfuð ríkisstjórnar er ekki þjóðhöfðingi.
[breyta] Tímalína íslenskra forsætisráðherra

[breyta] Ráðherrar heimastjórnar Íslands
[breyta] Forsætisráðherrar Íslands
[breyta] Forsætisráðherrar hins fullvalda konungsríkis Íslands
- Hið fullvalda konungsríki Ísland (1. desember 1918 - 17. júní 1944)
[breyta] Forsætisráðherrar Lýðveldisins Íslands
- Lýðveldið Ísland (frá 17. júní 1944)
Forsætisráðherra |
Aldur við myndun stjórnar |
Kjördæmi |
Skipun |
Lausn frá störfum |
Sat til |
Flokkur |
Gælunafn ríkisstjórnar |
Flokkar í ríkisstjórn |
Fjöldi ráðherra |
Björn Þórðarson |
63 ára |
sat aldrei á Alþingi |
16. desember 1942 |
16. september 1944 |
21. október 1944 |
utan flokka |
Kóka kóla stjórnin |
engir flokkar áttu aðild að stjórninni |
4 |
Ólafur Thors |
52 ára |
Gullbringu og Kjósarsýsla |
21. október 1944 |
10. október 1946 |
4. febrúar 1947 |
Sjálfstæðis |
Nýsköpunarstjórn |
Sjálfstæðis, Alþýðufl og Sósíalistar |
6 |
Stefán Jóhann Stefánsson |
52 ára |
Eyjafjarðarsýsla |
4. febrúar 1947 |
2. nóvember 1949 |
6. desember 1949 |
Alþýðu |
Stefanía |
Alþýðufl, Sjálfstæðis og Framsókn |
6 |
Ólafur Thors |
57 ára |
Gullbringu og Kjósarsýsla |
6. desember 1949 |
2. mars 1950 |
14. mars 1950 |
Sjálfstæðis |
Ólafía II |
Sjálfstæðisflokkur |
5 |
Steingrímur Steinþórsson |
57 ára |
Skagafjarðarsýsla |
14. mars 1950 |
11. september 1953 |
11. september 1953 |
Framsókn |
|
Framsókn og Sjálfstæðis |
6 |
Ólafur Thors |
61 árs |
Gullbringu og Kjósarsýsla |
11. september 1953 |
27. mars 1956 |
24. júlí 1956 |
Sjálfstæðis |
|
Sjálfstæðis og Framsókn |
6 |
Hermann Jónasson |
58 ára |
Strandasýsla |
24. júlí 1956 |
4. desember 1958 |
23. desember 1958 |
Hræðslubl Framsókn |
Vinstristjórn I |
Hræðslubandalag Framsóknar og Alþýðuflokks, auk Alþýðubl |
6 |
Emil Jónsson |
57 ára |
Hafnarfjörður |
23. desember 1958 |
19. nóvember 1959 |
20. nóvember 1959 |
Alþýðu |
Emilía |
Alþýðufl |
4 |
Ólafur Thors |
67 ára |
Reykjanes |
20. nóvember 1959 |
8. september 1961 |
8. september 1961 |
Sjálfstæðis |
Viðreisnarstjórnin |
Sjálfstæðis og Alþýðufl |
7 |
Bjarni Benediktsson |
53 ára |
Reykjavík |
8. september 1961 |
31. desember 1961 |
31. desember 1961 |
Sjálfstæðis |
Viðreisnarstjórnin - starfstjórn |
Sjálfstæðis og Alþýðufl |
7 |
Ólafur Thors |
69 ára |
Reykjanes |
1. janúar 1962 |
14. nóvember 1963 |
14. nóvember 1963 |
Sjálfstæðis |
Viðreisnarstjórnin |
Sjálfstæðis og Alþýðufl |
7 |
Bjarni Benediktsson |
55 ára |
Reykjavík |
14. nóvember 1963 |
10. júlí 1970 |
10. júlí 1970 |
Sjálfstæðis |
Viðreisnarstjórnin |
Sjálfstæðis og Alþýðufl |
7 |
Jóhann Hafstein |
64 ára |
Reykjavík |
10. júlí 1970 |
10. október 1970 |
10. október 1970 |
Sjálfstæðis |
Viðreisnarstjórnin – starfstjórn |
Sjálfstæðis og Alþýðufl |
6 |
Jóhann Hafstein |
65 ára |
Reykjavík |
10. október 1970 |
15. júní 1971 |
14. júlí 1971 |
Sjálfstæðis |
Viðreisnarstjórnin |
Sjálfstæðis og Alþýðufl |
7 |
Ólafur Jóhannesson |
58 ára |
Norðurland vestra |
14. júlí 1971 |
2. júlí 1974 |
28. ágúst 1974 |
Framsókn |
Vinstristjórn II |
Framsókn, Alþýðubl og Samt. frjálsl. & vm. |
7 |
Geir Hallgrímsson |
48 ára |
Reykjavík |
28. ágúst 1974 |
27. júní 1978 |
1. september 1978 |
Sjálfstæðis |
|
Sjálfstæðis og Framsókn |
8 |
Ólafur Jóhannesson |
65 ára |
Norðurland vestra |
1. september 1978 |
12. október 1979 |
15. október 1979 |
Framsókn |
Vinstristjórn III |
Framsókn, Alþýðufl og Alþýðubl |
9 |
Benedikt Sigurðsson Gröndal |
59 ára |
Reykjavík |
15. október 1979 |
4. desember 1979 |
8. febrúar 1980 |
Alþýðu |
|
Alþýðufl |
6 |
Gunnar Thoroddsen |
72 ára |
Reykjavík |
8. febrúar 1980 |
28. apríl 1983 |
26. maí 1983 |
Sjálfstæðis |
|
Gunnars-Sjálfstæðismenn, Framsókn og Alþýðubl |
10 |
Steingrímur Hermannsson |
54 ára |
Vestfirðir |
26. maí 1983 |
28. apríl 1987 |
8. júlí 1987 |
Framsókn |
|
Framsókn og Sjálfstæðis |
10 |
Þorsteinn Pálsson |
39 ára |
Suðurland |
8. júlí 1987 |
17. september 1988 |
28. september 1988 |
Sjálfstæðis |
|
Sjálfstæðis, Framsókn og Alþýðufl |
11 |
Steingrímur Hermannsson |
60 ára |
Reykjanes |
28. september 1988 |
10. september 1989 |
10. september 1989 |
Framsókn |
Vinstristjórn IV |
Framsókn, Alþýðufl og Alþýðubl |
9 |
Steingrímur Hermannsson |
61 árs |
Reykjanes |
10. september 1989 |
23. apríl 1991 |
30. apríl 1991 |
Framsókn |
Vinstristjórn V |
Framsókn, Alþýðufl, Alþýðubl og Borgara |
11 |
Davíð Oddsson |
43 ára |
Reykjavík |
30. apríl 1991 |
18. apríl 1995 |
23. apríl 1995 |
Sjálfstæðis |
Viðeyjarstjórnin |
Sjálfstæðis og Alþýðufl |
10 |
Davíð Oddsson |
47 ára |
Reykjavík |
23. apríl 1995 |
28. maí 1999 |
28. maí 1999 |
Sjálfstæðis |
Sólskinsstjórnin |
Sjálfstæðis og Framsókn |
10 |
Davíð Oddsson |
51 árs |
Reykjavík |
28. maí 1999 |
23. maí 2003 |
23. maí 2003 |
Sjálfstæðis |
Postulastjórnin |
Sjálfstæðis og Framsókn |
12 |
Davíð Oddsson |
55 ára |
Reykjavík norður |
23. maí 2003 |
15. september 2004 |
15. september 2004 |
Sjálfstæðis |
Postulastjórnin |
Sjálfstæðis og Framsókn |
12 |
Halldór Ásgrímsson |
57 ára |
Reykjavík norður |
15. september 2004 |
15. júní 2006 |
15. júní 2006 |
Framsókn |
Búnaðarbankastjórnin |
Framsókn og Sjálfstæðis |
12 |
Geir H. Haarde |
55 ára |
Reykjavík suður |
15. júní 2006 |
situr enn |
situr enn |
Sjálfstæðis |
|
Sjálfstæðis og Framsókn |
12 |
[breyta] Tengt efni