Kólumbía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Libertad y Orden (spænska: Frelsi og regla) |
|||||
Þjóðsöngur: Oh Gloria Inmarcesible! | |||||
![]() |
|||||
Höfuðborg | Bógóta | ||||
Opinbert tungumál | spænska | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Álvaro Uribe Vélez |
||||
Sjálfstæði frá Spáni - Yfirlýst - Viðurkennt |
20. júlí, 1810 7. ágúst, 1819 |
||||
Flatarmál |
25. sæti 1.138.910 km² 8,8 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2003) • Þéttleiki byggðar |
28. sæti 44.531.434 36/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 315.548 millj. dala (28. sæti) 6.962 dalir (83. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | kólumbískur pesi | ||||
Tímabelti | UTC -5 | ||||
Þjóðarlén | .co | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 57 |
Kólumbía er land í norðvesturhluta Suður-Ameríku með landamæri að Venesúela og Brasilíu í austri, Ekvador og Perú í suðri og Panama í norðvestri. Það á strönd að Karíbahafi í norðri og Kyrrahafinu í vestri.
Lönd í Suður-Ameríku |
---|
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela |
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana |