Réunion
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Réunion (franska: La Réunion) er frönsk eyja í Indlandshafi austan við Madagaskar, um 200 km suðvestan við Máritíus. Íbúafjöldi er um 750.000.
[breyta] Landafræði
Réunion er 63 km löng, 45 km breið og 2150 km² að flatarmáli. Hún er staðsett á heitum reit. Þar eru tvö stór eldfjöll; dyngjan Piton de la Fournaise og útdauða eldfjallið Piton des Neiges, sem jafnframt er hæsti tindur eyjunnar (3070 m).
[breyta] Efnahagur
Aðalútflutningsvara eyjunnar er sykur. Einnig er mikið um ferðaþjónustu.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði