30. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Des – Janúar – Feb | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 31 | |||
2007 Allir dagar |
30. janúar er 30. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 335 dagar (336 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1790 - Fyrsti björgunarbáturinn var prófaður á Tyne-ánni í Englandi.
- 1933 - Adolf Hitler var settur í embætti kanslara Þýskalands.
- 1945 - Mannskæðasti skipstapi sögunnar, þegar sovéskur kafbátur sökkvir þýska skipinu Wilhelm Gustloff og 9343 farast.
- 1969 - Bítlarnir spiluðu í síðsta sinn opinberlega.
- 1971 - Frost mældist 19,7° í Reykjavík sem var það kaldasta síðan 1918.
- 1974 - G. Gordon Liddy var dæmdur sekur í Watergate-málinu.
- 1975 - Fyrsta frímerkið kom út í Færeyjum.
- 1988 - Listasafn Íslands opnaði í gamla íshúsinu við Tjörnina í Reykjavík.
- 2003 - Belgía lögleiddi giftingar samkynhneigðra.
- 2005 - Fyrstu frjálsu þingkosningarnar frá 1958 voru haldnar í Írak.
- 2006 - Snjór féll í Lissabon í fyrsta skipti í 52 ár.
- 2007 - Windows Vista stýrikerfið frá Microsoft kom út.
[breyta] Fædd
- 1882 - Franklin D. Roosevelt, Forseti Bandaríkjanna (d. 1945).
- 1927 - Olof Palme, Forsætisráðherra Svíþjóðar (d. 1986).
- 1930 - Gene Hackman, bandarískur leikari.
- 1937 - Boris Spassky, rússneskur skákmaður.
- 1941 - Dick Cheney, Varaforseti Bandaríkjanna.
- 1951 - Phil Collins, enskur tónlistarmaður.
- 1981 - Peter Crouch, enskur knattspyrnumaður.
[breyta] Dáin
- 1948 - Mohandas Gandhi, pólitískur leiðtogi Indverja (f. 1869).
- 1951 - Ferdinand Porsche, austurrískur bílasmiður (f. 1875).
- 2006 - Wendy Wasserstein, bandarískt leikskáld.
- 2006 - Coretta Scott King, ekkja blökkumannaleiðtogans Martins Luthers Kings.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |