18. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Des – Janúar – Feb | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 31 | |||
2007 Allir dagar |
18. janúar er 18. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 347 dagar (348 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1520 - Kristján 2. konungur Danmerkur og Noregs sigraði sænskt lið Stens Sture á ísi lögðu Åsunden-vatni.
- 1535 - Líma, höfuðborg Perú, var stofnsett af Francisco Pizarro.
- 1670 - Henry Morgan náði Panama.
- 1701 - Friðrik 1. varð konungur Prússlands.
- 1778 - James Cook fann Hawaii-eyjar fyrstur Evrópumanna svo vitað sé og nefndi þær Sandvíkureyjar.
- 1896 - Röntgenmyndavélin var fyrst sýnd.
- 1930 - Hótel Borg tók til starfa. Eigandi þess var Jóhannes Jósefsson glímukappi, sem eftir það var kallaður Jóhannes á Borg.
- 1964 - Teikningar af World Trade Center-turnunum í New York-borg voru opinberaðar.
- 1968 - Leigubílstjóri var myrtur í Reykjavík. Aldrei komst upp um ódæðismanninn.
- 1969 - Stórbruni varð á Korpúlfsstöðum.
[breyta] Fædd
- 1955 - Kevin Costner, bandarískur leikari.
- 1956 - Sharon Mitchell, bandarísk leikkona.
- 1970 - DJ Quik, bandarískur rappari.
- 1971 - Jonathan Davis, bandarískur tónlistarmaður (KoЯn).
- 1979 - Paulo Ferreira, portúgalskur knattspyrnumaður.
- 1983 - Samantha Mumba, írsk söng- og leikkona.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |