13. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Des – Janúar – Feb | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 31 | |||
2007 Allir dagar |
13. janúar er 13. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 352 dagar (353 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1930 - Fyrsta myndasagan um Mikka mús kom út.
- 1949 - Ísland: frumsýnd var kvikmyndin Milli fjalls og fjöru eftir Loft Guðmundsson. Fyrsta íslenska litmynd með tali og í fullri lengd.
- 1957 - Wham-O-fyrirtækið framleiddi fyrsta frisbídiskinn.
- 1975 - Guðmundur Sigurjónsson varð stórmeistari í skák, 27 ára.
- 1975 - Stórtjón varð í bruna á Reykjavíkurflugvelli er flugskýli og fleiri byggingar brunnu.
- 1976 - Mikill jarðskjálfti, 6,5 stig á Richter, varð í grennd við Kópasker og olli miklu tjóni.
- 2002 - Forseti Bandaríkjanna George W. Bush féll í yfirlið eftir að saltkringla stóð í honum.
- 2005 - IKMA, félag um þekkingarstjórnun, stofnað á íslandi.
[breyta] Fædd
- 1615 - Henrik Bjelke, norskur aðalsmaður.
- 1903 - Hannibal Valdimarsson, stjórnmálamaður.
- 1950 - Valgerður Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur.
- 1977 - Orlando Bloom, enskur leikari.
- 1983 - William Hung, söngvari upphaflega frá Hong Kong.
[breyta] Dáin
- 1766 - Friðrik V Danakonungur (f. 1723).
- 2004 - Arne Næss yngri, norskur fjallgöngugarpur og viðskiptajöfur (f. 1937).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |