Alfred Nobel
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alfred Nóbel (21. október 1833 - 10. desember 1896) var sænskur efnafræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður. Hann uppgvötaði dínamít og var eigandi Bofors vopnaverksmiðjanna. Auðlegð hans var notuð til að stofna Nóbelsverðlaunin.