Elísabet 1.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elísabet I (7. september 1533 – 14. mars 1603) var drottning Englands og Írlands frá 17. nóvember 1558 til dauðadags. Hún var kölluð meydrottningin. Elísabet I var fimmti og síðasti einvaldur Túdorættarinnar, eftir að hafa tekið við af hálfsystur sinni Maríu I. Ríkisár hennar einkenndust af einu mesta trúarbragðaumróti í sögu Englands.
Valdatími Elísabetar er kallaður Elísabetartímabilið eða gullöldin í sögu Englands þar sem hann einkenndist af auknum styrk og áhrifum Englendinga um allan heim.
Fyrirrennari: María I Englandsdrottning |
|
Eftirmaður: Jakob I |
|||
Fyrirrennari: María I Englandsdrottning |
|
Eftirmaður: Jakob I |